Vesturbraut – SELD 15

370 - Búðardalur

Lýsing eignar

Eignin er seld með fyrirvara!

Nes fasteignasala kynnir eignina:

Vesturbraut 15, 370 Búðardal.
Um er að ræða atvinnuhúsnæði, byggt 1973 á 3000 fm iðnaðar og athafnalóð. Skráð stærð er 177,9 fm samkvæmt skráningu HMS.  Húsið er vel staðsett og stendur sér á lóðinni sem öll tilheyrir eigninni. Í gildi er leigusamningur við ÁTVR til 31. oktober 2030.

Nánari lýsing:                     
Húsið skiptist í afgreiðslusal, lagerrými og starfsmannaðstöðu.  Skipt hefur verið um þak  og húsið klætt að utan. Að innan er húsið endurnýjað að miklu leyti.
 
Húsið er því í mjög góðu ásigkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.

Eigindi eignar

Tegund Atvinnuhús
Verð 38.000.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 13.350.000 ISK
Brunabótamat 82.650.000 ISK
Stærð 177.9 fermetrar
Herbergi 0
Svefnherbergi 0
Baðherbergi 0
Byggingarár 1973
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 01.09.2025