Kiðhóll 1

311 - Borgarnes (dreifbýli)

Lýsing eignar

Kiðhóll 1 311 Borgarnes.
Nes fasteignasala ehf kynnir Kiðhóll 1 sem er 21,2 fm sumarbústaður staðsettur í skipulagðri frístundabyggð í landi Galtarholts Borgarbyggð. Sumarhúsið stendur á 3.933 fm eignarlóð. Einnig er á lóðinni 15 fm gestahús.
 
Nánari lýsing:

Sumarbústaðurinn er tengdur við rafmagn. Húsið skiptist í setu og eldunarrými, og lítið baðherbergi. Lítil timburverönd er við húsið. Bústaðurinn er í lélegu ásigkomulagi og þarfnast nánast gagngerrar endurnýjunar. Gestahúsið er ekki tengt rafmagni og ófrágengið að innan. 
Leggja þarf fyrir vatni, efni er til staðar og fylgir með. Rotþró er í jörðu en þarfnast betri frágangs. Gott malarplan er við húsin.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.

Eigindi eignar

Tegund Jörð/Lóð
Verð 8.000.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 13.750.000 ISK
Brunabótamat 13.250.000 ISK
Stærð 21.2 fermetrar
Herbergi 1
Svefnherbergi 0
Baðherbergi 0
Byggingarár 2010
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 09.11.2023