Kveldúlfsgata – SELD 28

310 - Borgarnes

Lýsing eignar

Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun.

Nes fasteignasala ehf kynnir eignina:
Kveldúlfsgata 28, 310 Borgarnes.
Um er að ræða 3ja herbergja íbúð á annarri hæð.
Íbúðin er 74.8, fm að stærð skv. skráningu FMR. Svalir 6.7 fm mót suðri. Að auki er sér geymsla í kjallara sem ekki er skráð í fasteignamati.

Nánari lýsing:
Flísalagt anddyri og teppalagður stigagangur í sameign.
Úr holi er gengið í tvö herbergi, eldhús, baðherbergi og stofu. 
 
Skápar eru í svefnherbergjum og holi.
Hol rúmgóðir skápar, parket á gólfi.
Eldhús með eldri innréttingu, parket á gólfi, borðkrókur.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með salerni, sturtu og lítilli innréttingu. Tengi fyrir þvottavél.
Stofa er björt og rúmgóð, gegnt er út á suðursvalir. Parket er á stofugólfi.
Svefnherbergi, parket á gólfum, gott skápapláss í hjónaherbergi.
Geymsla er í sameign í kjallara, þar er einnig sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Þvottahús er í sameign í kjallara. Þar er þvottavél til sameiginlegra nota.
 
Skipt hefur verið um neysluvatnslagnir í húsinu en annars er íbúðin er að mestu upprunaleg svo sem hurðir gler og gluggar.  Gólfefni og tréverk þarfnast endurnýjunar.
Fyrir liggur að skipt verður um járn á þaki. Ytra byrði sameignar þarfnast viðhalds.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Nes fasteignasala hvetur því væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is
Nes fasteignasala ehf. Borgarbraut 57, 310 Borgarnes.

Eigindi eignar

Tegund Fjölbýli
Verð 22.000.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 20.050.000 ISK
Brunabótamat 27.700.000 ISK
Stærð 74.8 fermetrar
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Baðherbergi 1
Byggingarár 1977
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 13.07.2021