Súluklettur 6

310 - Borgarnes

Lýsing eignar

Nes fasteignasala ehf kynnir eignina:
Súluklettur 6, 310 Borgarnes.
Um er að ræða reisulegt einbýlishús með innbyggðum bílskúr sem stendur innst í rólegri botnlangagötu. Eignin er samtals 249,9 fm að stærð skv. skráningu FMR. Engin bygging er á móti húsinu sem skapar einstakt rými. Mikið og fagurt útsýni er af efstu hæð hússins og lóð.

Nánari lýsing:
Húsið er byggt á 3 pöllum. Komið er inn í forstofu og  þaðan er gengið inn á miðhæðina. Stigi er upp á efri hæð eða niður í kjallara.
Efsta hæðin skiptist í eldhús, stóra stofu og salerni. Geymsla er inn af eldhúsi. Gengt er af efstu hæðinni út á suðursvalir.
Á miðhæðinni er svefnherbergisálma, með 4 svefnherbergjum, salerni og þvottahús
Í kjallara er 37,4 fm tvöfaldur bílskúr, Herbergi er inn af bílskúrnum. Mjög rúmgott herbergi og geymsla er þar inn af sem er með sér inngangi af lóð.
Möguleiki er á að breyta herbergi og geymslu í kjallara í sjálfstæða íbúð sem væri þá 44,9 fm að stærð skv. skráningu FMR.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is
Nes fasteignasala, Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi.

Eigindi eignar

Tegund Einbýli
Verð 78.000.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 50.450.000 ISK
Brunabótamat 87.100.000 ISK
Stærð 249.9 fermetrar
Herbergi 6
Svefnherbergi 4
Baðherbergi 2
Byggingarár 1983
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 16.07.2021