Lýsing eignar
Nes fasteignasala kynnir:
Hófatún 1, 370 Búðardal.
Um er að ræða 50% eignarhlut í vel staðsettu hesthúsí hesthúsahverfinu í Búðardal. eignarhluturinn sem er þá 73,3 fm skiptist í fimm stíur þarf af er ein stía fyrir tvo hesta, rúmgóða hlöðu sem er auðvelt að breyta í fleiri stíur, hnakkageymslu og snyrtingu. Góð kaffistofa með innréttingu, flísar á gólfi, heitt og kalt vatn.
Húsið var málað 2019, þá var þakskegg einnig lagað.
Útigerði í sameign. Góð aðstaða til útreiða og reiðhöll á svæðinu.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Nes fasteignasala ehf. Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi.
Eigindi eignar
| Tegund | Hesthús |
| Verð | 7.500.000 ISK |
| Áhvílandi | 0 ISK |
| Fasteignamat | 4.447.000 ISK |
| Brunabótamat | 20.100.000 ISK |
| Stærð | 146.6 fermetrar |
| Herbergi | 0 |
| Svefnherbergi | 0 |
| Baðherbergi | 0 |
| Byggingarár | 1987 |
| Lyfta | Nei |
| Bílskúr | Nei |
| Garður | Nei |
| Skráð | 13.10.2021 |


























