Borgarsport

310 - Borgarnes

Lýsing eignar

Nes fasteignasala ehf kynnir:

Borgarsport, Hyrnutorgi. Um er að ræða rótgróna íþróttavöruverslun í Borgarnesi sem hefur starfað óslitið síðan árið 1982 og er því 40 ára á þessu ári 2022.

Eignin er í 87.0 fm leiguhúsnæði í Hyrnutorgi að Borgarbraut 58 – 60, hagkvæm leiga á vinsælum verslunarstað í Borgarnesi. 

Gott tækifæri fyrir einstakling eða samheldna fjölskyldu til að starfrækja sinn eigin rekstur.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Nes fasteignasala, Borgarbraut 57, 310 Borgarnes.

Eigindi eignar

Tegund annad
Verð 0 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 0 ISK
Brunabótamat 0 ISK
Stærð 87 fermetrar
Herbergi 0
Svefnherbergi 0
Baðherbergi 0
Byggingarár 2000
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 03.05.2022