Lýsing eignar
Nes fasteignasala kynnir eignina:
Borgarbraut 2, 310 Borgarnesi
Um er að ræða 62.3 fm. 2ja herbergja íbúð með sérinngangi á efri hæð í steynsteyptu fjölbýlishúsi sem byggt var árið 1958.
Húsið var uppphaflega byggt sem atvinnuhúsnæði en var breytt í íbúðir árið 2000. Sér geymsla á neðri hæð fylgir.
Nánari lýsing:
Íbúðin skiptist í anddyri sem er flísalagt. Fataskápar á gangi inn af anddyri. Svefnherbergi er rúmgott með parket á gólfi og fataskáp. Stofa og eldhús mynda alrými. Parket á gólfum Þokkaleg innrétting í eldhúsi. Baðherbergi er með flísalögðu gólfi, sturtuklefa og lítilli innréttingu, þar er einnig tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Rúmgóð geymsla á neðri hæð fylgir íbúðinni.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Nes fasteignasala, Borgarbraut 57, 310 Borgarnes.
Eigindi eignar
Tegund | Fjölbýli |
Verð | 28.900.000 ISK |
Áhvílandi | 0 ISK |
Fasteignamat | 15.700.000 ISK |
Brunabótamat | 26.650.000 ISK |
Stærð | 62.3 fermetrar |
Herbergi | 2 |
Svefnherbergi | 1 |
Baðherbergi | 1 |
Byggingarár | 1958 |
Lyfta | Nei |
Bílskúr | Nei |
Garður | Nei |
Skráð | 02.06.2022 |