Skógarvegur 4

311 - Borgarnes (dreifbýli)

Lýsing eignar

Nes fasteignasala kynnir Skógarvegur 4, 311 Borgarbyggð.

Um er að ræða lítinn sumarbústað, 18.1 fm að stærð samkvæmt skráningu FMR á 5.680 fm leigulóð í skipulagðri frístundabyggð úr landi Galtarholts. 
Húsið er álklætt timburhús sem er eitt rými kynt með rafmagnsofnum.  Kalda og heitavatnslagnir eru ekki fyrir hendi en leiðsla fyrir kalt vatn er lögð að lóðamörkum.  Ekkert frárennsli er frá húsinu.  Lóðin er vel staðsett og kjarri vaxin.
Félag sumarhúsaeigenda er um frístundabyggðina.

Húsið getur selst til flutnings.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.

Eigindi eignar

Tegund Sumarhús
Verð 0 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 7.270.000 ISK
Brunabótamat 7.740.000 ISK
Stærð 18.1 fermetrar
Herbergi 1
Svefnherbergi 0
Baðherbergi 0
Byggingarár 2000
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 27.06.2022