Skipholt 9

105 - Reykjavík

Lýsing eignar

Nes fasteignasala kynnir íbúðir á vinsælum stað við Skipholt 9 105 Reykjavík. Tveggja og þriggja herbergja ósamþykktar íbúðir, uppgerðar.

Um er að ræða 159,7 fm verslunarhúsnæði á 1.hæð hússins sem breytt hefur verið í tvær íbúðir, báðar með sérinngangi.

Íbúð 1, sem er 62,8 fm að stærð skv. teikningu, skiptist í anddyri, geymslu, alrými sem samanstendur af eldhúsi og stofu/borðstofu, baðherbergi m.tengi fyrir þvottavél og svefnherbergi með fataherbergi.
Íbúð 2, sem er 96,9 fm að stærð skv. teikningu, skiptist í anddyri, baðherbergi m.tengi fyrir þvottavél, gang sem á eru 2 svefnherbergi, alrými sem samanstendur af eldhúsi, stofu og borðstofu og geymslu innaf eldhúsi.

Myndir í auglýsingu eru af íbúð 2.

Íbúðirnar eru ósamþykktar og í útleigu. Góð aðkoma er að húsinu og næg bifreiðastæði. Áhugavert fjárfestingartækifæri.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.

Eigindi eignar

Tegund Atvinnuhús
Verð 0 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 49.950.000 ISK
Brunabótamat 44.800.000 ISK
Stærð 159.7 fermetrar
Herbergi 0
Svefnherbergi 0
Baðherbergi 0
Byggingarár 1959
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 25.07.2022