Þvottahúsið Perlan – Hvammstanga

530 - Hvammstangi

Lýsing eignar

Nes fasteignasala hefur til sölumeðferðar fyrirtækið Þvottahúsið Perluna, Hvammstanga.

Fyrirtækið sinnir ferðaþjónustuaðilum og fyrirtækjum í Húnaþingi vestra ásamt því að sjá um ræstingar hjá nokkrum ferðaþjónustufyrirtækjum á Hvammstanga. Fyrirtækið er í 154 fm. leiguhúsnæði að Höfðabraut 34 og er búið eftirfarandi tækjum:
6 þvottavélar,  þrjár 25 kg, ein 12 kg, ein 18 kg og sú nýjasta 32 kg.
4 þurrkarar, tveir 36 kg, einn 23kg, og einn 18 kg.
2 strauvélar, önnur þeirra með langbroti.
2 Caddy sendibifreiðar.
Þá leigir þvottahúsið út lín til viðskiptavina og á lín á um 400 rúm.
 
Mögulegt er að kaupa einbýlishús seljanda á Hvammstanga með fyrirtækinu, það er 114 fm íbúð með 60 fm bílskúr. Möguleiki er á skiptum á fyrirtækinu ásamt einbýlishúsi seljanda á Hvammstanga og fasteign í nálægð við höfuðborgarsvæðið.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson löggiltur fasteignasali í síma 497-0040 eða 865035.
 

Eigindi eignar

Tegund annad
Verð 0 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 0 ISK
Brunabótamat 0 ISK
Stærð 154 fermetrar
Herbergi 1
Svefnherbergi 0
Baðherbergi 0
Byggingarár 1999
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 22.09.2022