Borgarbraut 57

310 - Borgarnes

Lýsing eignar

Nes fasteignasala kynnir:

Íbúð merkt 0703 í lyftuhúsi fyrir 50 ára og eldri að Borgarbraut 57 310 Borgarbyggð. 17.5 fm suðursvalir og sér geymsla í kjallara. Íbúðin er 91.0 fm að stærð samkvæmt skráningu FMR. Þar af er geymsla 10 .5 fm.
 
Nánari lýsing

Um er að ræða 3ja herbergja íbúð á efstu hæð hússins merkt 703.
Stofa og eldhús mynda alrými.  Gengt er úr stofu út á svalir, mikið úsýni til suðurs. Eldhús er vel útbúið með helluborði og bakarofn í innréttingu auk uppþvottavélar. Einnig fylgir ísskápur. Baðherbergi er mjög rúmgott með innréttingu, flísalagt í hólf og gólf, walk-in sturta og upphengt salerni. Þar er tengi fyrir þvottavél og þurrkara og fylgja þau tæki með. Parket dúkur á gólfum utan flísar á votrýmum.

Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning. 

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Nes fasteignasala, Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi.

Eigindi eignar

Tegund Fjölbýli
Verð 0 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 31.500.000 ISK
Brunabótamat 35.600.000 ISK
Stærð 91 fermetrar
Herbergi 3
Svefnherbergi 0
Baðherbergi 0
Byggingarár 2018
Lyfta
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 14.11.2022