Selás 5

310 - Borgarnes

Lýsing eignar

Nes fasteignasala kynnir eignina:
Selás 5 matshluti 0102 sem er hesthús í hesthúsahverfinu í Borgarnesi.  Húsið var byggt árið 2007 og er samtals 87 fm að stærð skv. skráningu HMS.

Um er að ræða mjög gott hesthús sem byggt er úr byggt úr stálgrind og með klæðningu á veggjum. 

Í húsinu eru 6 tveggja hesta stíur, ásamt hlöðu, góðri hnakkageymslu, kaffistofu og snyrtingu. 
Mjög gott aðgengi er að húsinu og góð aðstaða til að taka inn heyrúllur. Vel skipulagt hús sem nýtist vel.

Innréttingar eru plastpanell og járn. Allur frágangur er góður. 

Stórt malarborið röragerði í séreign fylgir eigninni.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.

Eigindi eignar

Tegund Hesthús
Verð 15.900.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 11.500.000 ISK
Brunabótamat 28.950.000 ISK
Stærð 87.1 fermetrar
Herbergi 0
Svefnherbergi 0
Baðherbergi 0
Byggingarár 2007
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 31.07.2023