Höfðagata 1

510 - Hólmavík

Lýsing eignar

Nes fasteignasala ehf kynnir eignina:
Höfðagata 1, 510 Hólmavík. Um er að ræða steinsteypt einbýlishús á þremur hæðum sem breytt hefur verið í gistiheimili. Húsið sem er 279,3 fm að stærð var byggt árið 1913 og skiptist í gistiheimili og 2 íbúðir sem leigðar eru í skammtímaleigu.

Gistiheimilið 
1. hæð. Komið er í forstofu, gólfborð.  Borðstofa eða matsalur með dúkflísar á gólfi og panelklæðningu á veggjum. Eldhús er þar innaf.  Á hæðinni eru 2 salerni með sturtu. Gólfborð eru í öllum rýmum og gangi.
2 hæð. Þar eru 5 svefnherbergi og snyrting.  Gengið er um svaladyr út á stórar steyptar svalir.
Eftirfarandi er endurnýjað: Neysluvatnslagnir, skipt um klæðningu í matsal og einangrun bætt, skipt um glugga að hluta og rafmagn endurnýjað að hluta.
Rekstrarleyfi til gistingar og vínveitingaleyfi í gistiheimili.

Íbúð á 1. hæð. 
Sérinngangur. Gengið af götu í eldhús og seturými.
Eldhús Helluborð og háfur, bakarofn og ísskápur.  Gólfborð á öllum gólfum. Málaður panell á veggjum.
1 svefnherbergi
Baðherbergi vegghengt salerni, sturtuklefi lítil innrétting 
 
Íbúð í kjallara. 
Sérinngangur, flísar á gólfum.   
1 svefnherbergi, baðherbergi
Baðherbergi vegghengt salerni og baðkar.  Lítil innrétting
Eldhús hvít innrétting helluborð, bakarofn og ísskápur. Borðkrókur og seturými.
 
Báðar íbúðirnar eru nýlega innréttaðar
 
Hluti kjallara er óinnréttað rými og nýtist í dag sem geymsla og lager fyrir gistiheimilið. 
 

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.

Eigindi eignar

Tegund Atvinnuhús
Verð 0 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 14.895.000 ISK
Brunabótamat 75.000.000 ISK
Stærð 279.3 fermetrar
Herbergi 8
Svefnherbergi 0
Baðherbergi 5
Byggingarár 1913
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 05.10.2023