Selás 3

310 - Borgarnes

Lýsing eignar

Nes fasteignasala ehf kynnir eignina:

Selás 3, 310 Borgarnes. Birt stærð skv. FMR er 60 fm.
Um er að ræða ágætt 7 hesta hesthús í sex hesthúsa lengju byggt 1987.

Í húsinu eru 5 eins hesta stíur og ein 2ja hesta. Lítil hlaða fyrir hey og gott aðgengi. Kaffistofa og salerni þarfnast lokafrágangs.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Nes fasteignasala ehf. Borgarbraut 57, 310 Borgarnes.

Eigindi eignar

Tegund Hesthús
Verð 9.900.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 3.767.000 ISK
Brunabótamat 9.240.000 ISK
Stærð 60 fermetrar
Herbergi 0
Svefnherbergi 0
Baðherbergi 0
Byggingarár 1987
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 05.01.2024