Þrjár íbúðir – Þórólfsgata – SELD 10a

310 - Borgarnes

Lýsing eignar

Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun.

Nes fasteignasala kynnir Þórólfsgötu 10a
Um er að ræða 3ja íbúða steinsteypt hús, heildarstærð 399 fm skv. skráningu HMS. Eignin er vel staðsett í gamla bænum í Borgarnesi byggt 1949.

Nánari lýsing
Íbúð 0101 F2111814.     
Skráð stærð 98,4 fm. Íbúðin skiptist í forstofu og gang, eldhús tvö herbergi, baðherbergi og geymslu.
 
Íbúð 0201 F2111815
Skráð stærð 154,4 fm. Íbúðin skiptist í forstofu, gang, 2 stofur, 3 herbergi, eldhús og baðherbergi.  2 geymslur og þvottahús í kjallara.

Íbúð 0301 F2111816
Skráð stærð 146,2 fm.  Íbúðin skiptist í forstofu, gang, 2 stofur, 3 herbergi, eldhús, baðherbergi og geymslu í risi.
 
Eignin er að mestu í upprunalegu horfi og þarfnast töluverðs viðhalds og endurnýjunar og eru áhugasamir kaupendur hvattir til að kynna sér ástand hennar vel.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is
Nes fasteignasala ehf. Borgarbraut 57, 310 Borgarnes.

Eigindi eignar

Tegund Hæðir
Verð 48.000.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 109.200.000 ISK
Brunabótamat 141.350.000 ISK
Stærð 398.99999084473 fermetrar
Herbergi 3
Svefnherbergi 0
Baðherbergi 0
Byggingarár 1949
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 23.01.2024