Vindás 4

310 - Borgarnes

Lýsing eignar

Nes fasteignasala ehf kynnir eignina:
Vindás 4, 310 Borgarnes, endabil í 3ja hesthúsa lengu að Vindási 4. Birt stærð skv. FMR er 106,5 fm.
Um er að ræða ágætt hesthús byggt 1976 sem samanstendur af 7 stíum, kaffistofu og salerni.

Nánari lýsing:
Húsið var tekið í gegn og því breytt 2005. Stíur eru ryðfríar innréttingar og plast. Ágæt heygeymsla og góð aðstaða er til að taka inn heyrúllur og til járninga. Hnakkageymsla og aðstaða fyrir útiföt. Upphituð rúmgóð kaffistofa og salerni flísalögð gólf.  Sér hestagerði er fyrir húsið.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Nes fasteignasala, Borgarbraut 57, 310 Borgarnes.

Eigindi eignar

Tegund Hesthús
Verð 14.500.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 7.400.000 ISK
Brunabótamat 20.350.000 ISK
Stærð 106.5 fermetrar
Herbergi 0
Svefnherbergi 0
Baðherbergi 0
Byggingarár 1976
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 03.04.2024