Bjarnastaðir SV-2 9

320 - Reykholt (Borgarfirði)

Lýsing eignar

Nes fasteignasala ehf kynnir eignina:

Bjarnastaðir SV-2, mr. 9, 320 Reykholt Borgarfirði.
Um er að ræða 60.0 fm sumarhús byggt 1994 sem stendur á 3.300 fm  leigulóð úr landi Bjarnastaða skv.skráningu HMS. Húsið er úr timbri og klætt timburklæðningu að utan. Húsið er kynt með rafmagni.
Sumarhúsabyggðin að Bjarnastöðum er í grónu sumarhúsahverfi skammt frá Húsafelli. 

 
Húsið skiptist í forstofu, baðherbergi, seturými með eldhúskrók og 2 herbergi. Sólpallur er við húsið og er gengt út á hann úr stofu og öðru herberginu. Heitur pottur er á palli en þarfnast lagfæringar/endurnýjunar.  Parket er á gólfi í stofu og lítil og innrétting í eldhúskrók.  Baðherbergi er með dúk á gólfi og sturtuklefa. Þak og þakrennur virðist í lagi en bera þarf á útveggi og sólpallinn. Húsið þarfnast töluverðrar endurnýjunar að innan.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson Lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 og 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.

Eigindi eignar

Tegund Sumarhús
Verð 0 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 22.450.000 ISK
Brunabótamat 20.550.000 ISK
Stærð 60 fermetrar
Herbergi 3
Svefnherbergi 2
Baðherbergi 1
Byggingarár 1994
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 06.05.2024