Hellisbraut 52

380 - Reykhólahreppur

Lýsing eignar

Nes Fasteignasala kynnir í einkasölu eignina:

Hellisbraut 52. Um er að ræða 198,2 fm. einbýlishús með sambyggðum bílskúr á Reykhólum. Íbúðarhluti er 157,6 fm og bílskúrinn 40,9 fm. Húsið sem er innflutt einingahús frá Kanada var byggt 2006.
Gengið er í anddyri. Þaðan er gengið í hol. Stofa er þar á hægi hönd en eldhús og búr til vinstri. Á svefnherbergisálmu eru 4 svefnherbergi, þvottahús, snyrting og baðherbergi. Gengt er úr þvottahúsi í bílskúrinn.

Nánari lýsing:
Svefnherbergi: Eru öll paketlögö góðir skápar í hjónaherbergi.
Anddyri: Er flísalagt með fatahengi.
Hol: Parket á gólfi.
Eldhús: Rúmgóð innrétting og góður borðkrókur.                                                           
Búr: Er inn af eldhúsinu, hillur og flísar á gólfi.
Stofa og borðstofa: Er við hlið eldhúss.
Gestasnyrting: lFísalagt gólf.
Hjónaherbergi: Er innst á gangi með stórum fallegum fataskápum.
Baðherbergi:: Með stóru nuddbaðkari og stórum sturtuklefa flísalagt í hólf og gólf.
Barnaberbergi: Er samliggjandi á gangi.
Þvottahús: Er rúmgott með flísum á gólfi og góðri vinnuaðstöðu.
Bílskúr: Steypt gólf og rafdrifin bílskúrshurð.
Sólpallur: Er við húsið með heitum potti. Skóli og leikskóli eru á staðnum.

Eignin þarfnast lokafrágangs, klæða þarf þakskegg ofl. Áhugasömum kaupendum er bent á að skoða eignina vel.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.

Kostnaður kaupanda:
Stimpilgjald skv. 5. gr. laga nr. 138/2013 um stimpilgjald, 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% við fyrstu kaup m.v. 50% eignarhlut eða meira og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald kr. 2.700,- á hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá.
Engin umsýsluþóknun. Nes fasteignasala tekur ekki umsýslugjald af kaupendum.

Eigindi eignar

Tegund Einbýli
Verð 45.000.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 37.250.000 ISK
Brunabótamat 84.650.000 ISK
Stærð 198.20000152588 fermetrar
Herbergi 5
Svefnherbergi 4
Baðherbergi 2
Byggingarár 2006
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 08.07.2024