Miðbraut 13

370 - Búðardalur

Lýsing eignar

Nes fasteignasala kynnir eignina:

Miðbraut 13, 370 Búðardal.
Um er að ræða skrifstöfuhúsnæði 125,1 fm að stærð á 1. hæð í 2ja hæða húsi sem er vel staðsett í Búðardal.  Húsið er byggt 1970 ,  steinsteypt og klætt að utan. Kerfisloft er í húsinu  en þar hefur Íslandspóstur haft afgreiðslu sína.

Nánari lýsing                     
Gengið er inn um góðar útidyr.  Úr anddyri er komið inn í rúmgóðan afgreiðslusal. Þar er aðliggjandi stórt skrifstofuhergi og snyrting. Ágæt aðstaða er bakatil fyrir starfsmenn, kaffistofa og snyrting. Þar eru 2 geymslur og hreinlætiskompa og útidyr þar sem tekið var á móti póstinum .
 
Klæðning hússins er farina að láta á sjá og skoða þarf glugga.  Að öðru leyti er húsinu vel viðhaldið að innan og  og ýmislegt verið endurnýjað s.s. hitalagnir og ofnar, neysluvatnslagnir og rafmagn. Öll gólf eru dúklögð. Hiti er í útitröppum og flaggstöng á lóð sem er þökulögð. 

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson Lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 8650350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.

Eigindi eignar

Tegund Atvinnuhús
Verð 0 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 8.380.000 ISK
Brunabótamat 67.450.000 ISK
Stærð 125.1 fermetrar
Herbergi 3
Svefnherbergi 0
Baðherbergi 0
Byggingarár 1970
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 10.07.2024