Borgarbraut 57 – Til leigu

310 - Borgarnes

Lýsing eignar

Skrifstofur til leigu.
 
Nes fasteignasala kynnir til leigu 2 skrifstofurými að Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi.

Skrifstofa 1:
Um er að ræða gott skrifstofurými sem skiptist í 2 rúmgóð skrifstofuherbergi ásamt kaffistofu og baðherbergi með sturtu.  Sérinngangur af götu.
 
Skrifstofa 2:
Um er að ræða gott skrifstofurými sem skiptist í 2 rúmgóð skrifstofuherbergi ásamt kaffistofu og aðgagnur að baðherbergi með sturtu. Sérinngangur af götu.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur: thorarinn@fastnes.is.

Eigindi eignar

Tegund Atvinnuhús
Verð 0 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 21.550.000 ISK
Brunabótamat 39.850.000 ISK
Stærð 0 fermetrar
Herbergi 4
Svefnherbergi 0
Baðherbergi 0
Byggingarár 2018
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 04.09.2024