Dalbraut 6

370 - Búðardalur

Lýsing eignar

Nes fasteignasala kynnir í einkasölu Dalbraut 6,  Búðardal. 

Um er að ræða einbýlishús á einni hæð með sambyggðum bílskúr. Eignin er 162.4 fm að stærð, þar af er bílskúr 52.8 fm. Byggingarár húss er 1966 en bílskúrs 1976. Byggingarefni er holsteinn.

Nánari lýsing:    
Húsið skiptist í forstofu, stofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og 3 svefnherbergi.

Forstofa: Rúmgott með fataskáp.
Stofa: Er rúmgóð og björt og þaðan er gengt út á lítinn sólpall með skjólvegg. 
Eldhús: Ágæt filmuð innrétting með uppþvottavél og borðkrókur. Gólfefni, vinylflísar, og önnur tæki endurnýjað  2021.
Þvottahús: Er innaf eldhúsi, útgengt á bílaplan og innangengt í bílskúr.
Svefnherbergi: Eru þrjú og er fataskápur í einu þeirra.
Baðherbergi: Vinylflísar á gólfi, Fibotrespo þiljur á veggjum, sturtuklefi og innrétting. Baðið allt nýlega uppgert.
Bílskúr: Innangengt úr þvottahúsi, með steypt gólf en ófrágenginn að innan. Útgengt á sólpall. Allur endanlegur frágangur er eftir. t.d. klæða í loft og þétta almennt.
Lóðin: Vel hirt með grasflötum hellulögn og trjágróðri.

Skóli og leikskóli í næsta nágrenni.

Annað: Keyptir hafa verið gluggar í allt húsið og þeir fylgja með í kaupum. Skólplagnir hafa verið myndaðar og skipt um að hluta undir gólfum.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.

Nes fasteignasala tekur ekki umsýslugjald af kaupendum.
Kostnaður kaupanda:
Stimpilgjald skv. 5. gr. laga nr. 138/2013 um stimpilgjald, 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% við fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald kr. 2.700,- á hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá.
Engin umsýsluþóknun.

Eigindi eignar

Tegund Einbýli
Verð 36.500.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 32.000.000 ISK
Brunabótamat 66.850.000 ISK
Stærð 162.39999923706 fermetrar
Herbergi 4
Svefnherbergi 3
Baðherbergi 1
Byggingarár 1966
Lyfta Nei
Bílskúr
Garður
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 25.06.2025