Vindás 4

310 - Borgarnes

Lýsing eignar

Nes fasteignasala ehf kynnir eignina:
Vindás 4, 310 Borgarnes, 32% eignarhluta af heildareigninni að Vindási 4. Birt stærð skv. FMR er 66 fm.
Um er að ræða ágætt hesthús byggt 1976 sem samanstendur af 5 stíum, kaffistofu og salerni.

Nánari lýsing:
Í húsinu eru tvær 2ja hesta og þrjár 1 hesta stíur. Drenmottur og niðurföll eru í stíugólfi.
Góð aðstaða er til að taka inn heyrúllur og til járninga.
Upphituð kaffistofa og salerni. Gólfhiti er í hluta hússins.
Nýr stofn fyrir rafmagn.  Geymsluloft yfir hluta hússins.
Sameiginlegt gerði er fyrir húsið.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is
Nes fasteignasala ehf. Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi.

Eigindi eignar

Tegund Hesthús
Verð 7.000.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 3.515.000 ISK
Brunabótamat 8.970.000 ISK
Stærð 66.4 fermetrar
Herbergi 0
Svefnherbergi 0
Baðherbergi 0
Byggingarár 1976
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 02.10.2020