Skallagrímsgata 1

310 - Borgarnes

Lýsing eignar

Nes Fasteignasala kynnir eignina:
Skallagrímsgata 1, 310 Borgarnesi.
Um er að ræða 149.1 fm atvinnuhúsnæði samkvæmt skráningu FMR. Eignin hefur verið nýtt sem tannlæknastofa undanfarin ár.

Nánari lýsing   
Gengið er af götu í biðstofu. Þar innaf er salerni. Afgreiðsla er í biðstofu. Handan við afgreiðslu er gangur og þar er skrifstofa og salerni fyrir starfsfólk. Fjögur herbergi eru á öðrum gangi ásamt þremur geymslum, hitakompu, fataherbergi og kompu fyrir vatnsinntak. Einnig er gengt út um norðurhlið hússins.
 
Gott viðhald hefur verið á eigninni og hefur hún verið endurnýjuð að hluta m.a. skipt um alla framhlið á sínum tíma. Gólfið er dúklagt og kerfisloft í loftum. Allar lagnir eru lagðar í gólf.  Innréttingar fylgja húsinu.
 
Um er að ræða vel staðsetta eign sem nýta má til margvíslegar þjónustustarfsemi.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is
Nes fasteignasala ehf. Borgarbraut 57, 310 Borgarnes.

Eigindi eignar

Tegund Atvinnuhús
Verð 30.000.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 14.100.000 ISK
Brunabótamat 53.800.000 ISK
Stærð 149.1 fermetrar
Herbergi 6
Svefnherbergi 0
Baðherbergi 0
Byggingarár 1967
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 23.11.2020