Brákarbraut 18

310 - Borgarnes

Lýsing eignar

Nes fasteignasala ehf kynnir eignina:
Brákarbraut 18, 310 Borgarnes.
Um er að ræða steinsteypta byggingu sem staðsett í Brákarey í Borgarnesi. Húsið sem er skráð 501.7 fm. skv skráningu FMR er nú nýtt undir starfsemi Björgunarsveitarinnar Brák.

Nánari lýsing 
Jarðhæð    
Eignin skiptist í inngang, setustofu, skrifstofu, eldhús, fundarsal, stóran tækjasal, salerni og 3 geymslur.
Gengið er inn í forstofu og gang.  Þar á hægri hönd er setustofa. Inn af gangi er fundarsalur. Þar er gengt inn í eldhús, salerni og skrifstofu.
Gengið er af gangi í gegnum eldvarnardyr, þar er tækjageymsla ásamt skrifstofu, þaðan er gengið í tækjasal.
Gólf í tækjasal er málað. Þar eru 3 innakstursdyr, 1 x 3.80 og 2 x 3.30 á hæð. Hluta af tækjasal er búið að stúka af sem búningaaðstöðu, yfir henni er milliloft sem nýtist sem geymsla.
Kjallari
Þar er u.þ.b 100 fm óráðstafað rými nú nýtt sem félagsaðstaða. Gólf er málað. Þar er salerni með sturtu, flísalagt. Gluggar og gler í kjallarahæð er nýlegt og í góðu ástandi.
Kyndiklefi með kynditækum tilheyrir eigninni.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Nes fasteignasala ehf. Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi.

Eigindi eignar

Tegund Atvinnuhús
Verð 66.300.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 38.400.000 ISK
Brunabótamat 73.400.000 ISK
Stærð 501.7 fermetrar
Herbergi 3
Svefnherbergi 0
Baðherbergi 0
Byggingarár 1946
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 25.02.2021