Kveldúlfsgata 22

310 - Borgarnes

Lýsing eignar

Nes fasteignasala ehf kynnir eignina:
Kveldúlfsgata 22, 310 Borgarnes.
Um er að ræða 4 herbergja íbúð á fyrstu hæð  hæð merkt 102 í 3ja hæða fjölbýlishúsi að Kveldúlfsgötu 22.
Íbúðin er 100.2, fm að stærð ásamt  5.6 fm geymslu í kjallara, heildarstærð er því 105.8 fm skv. skráningu FMR. 

Nánari lýsing:
Flísalagt anddyri og teppalagður stigagangur  í sameign.
Úr holi er gengið í þrjú svefnherbergi, baðherbergi ,eldhús og stofu. 
Skápar eru í hjónaherbergi og holi.
Þvottahús og búr eru innaf eldhúsi
Hol rúmgóðir skápar, parket á gólfi.
Eldhús með viðarinnréttingu hvítar hurðir, parket á gólfi, borðkrókur.
Baðherbergi er flísalagt  með salerni, sturtu og lítilli innréttingu.
Stofa er björt og rúmgóð, gengt er út á pall. Parket er á stofugólfi.
Svefnherbergi, parket á gólfum, gott skápapláss í hjónaherbergi.

Geymsla er í sameign í kjallara, þar er einnig sameiginleg hjóla og vagnageymsla.

Íbúðin er að mestu upprunaleg svo sem hurðir gler og gluggar.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is
Nes fasteignasala ehf. Borgarbraut 57, 310 Borgarnes.

 

Eigindi eignar

Tegund Fjölbýli
Verð 31.000.000 ISK
Áhvílandi 0 ISK
Fasteignamat 25.050.000 ISK
Brunabótamat 35.750.000 ISK
Stærð 105.8 fermetrar
Herbergi 4
Svefnherbergi 3
Baðherbergi 0
Byggingarár 1974
Lyfta Nei
Bílskúr Nei
Garður Nei
Greiðslubyrði* ------ ISK
Útborgun** ------ ISK
Skráð 01.05.2021