Lýsing eignar
Til leigu 31 m2 skrifstofuhúsnæði á besta stað í miðbæ Borgarness.
Um er að ræða tvær skrifstofur, 15m2 og 16 m2 á 2. hæð að Borgarbraut 61. Leigunni fylgir aðgangur að sameiginlegu 13 m2 fundarherbergi með skjávarpa og fjarfundarbúnaði. Hægt að leigja báðar skrifstofurnar saman eða hverja fyrir sig. Möguleiki á að tengjast ljósleiðara. Húsgögn geta fylgt án endurgjalds. Sameiginleg kaffistofa og salerni er á hæðinni.
Skrifstofa 15m2 Kr. 78.000,- án vsk pr. mán.
Skrifstofa 16m2 Kr. 83.000,- án vsk pr. mán.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Nes fasteignasala ehf. Borgarbraut 57, 310 Borgarnes.
Eigindi eignar
Tegund | Atvinnuhús |
Verð | 78.000 ISK |
Áhvílandi | 0 ISK |
Fasteignamat | 15.650.000 ISK |
Brunabótamat | 49.800.000 ISK |
Stærð | 31 fermetrar |
Herbergi | 2 |
Svefnherbergi | 0 |
Baðherbergi | 0 |
Byggingarár | 1969 |
Lyfta | Nei |
Bílskúr | Nei |
Garður | Nei |
Skráð | 12.07.2021 |